Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðvun keðjulengingar
ENSKA
chain termination
DANSKA
kædestop, terminering
SÆNSKA
kedjeterminering
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Unnt er að nota vetni í efnahvörf (t.d. framleiðslu á ammoníaki, vetnisperoxíði, saltsýru og metanóli; minnkun á lífrænum efnasamböndum; brennisteinssneyðingu jarðolíu; herðingu á olíum og feiti; stöðvun keðjulengingar í pólýólefínframleiðslu) eða sem eldsneyti í brunaferli til að framleiða gufu og/eða rafmagn eða til að hita bræðsluofn.

[en] Hydrogen can be used in chemical reactions (e.g. production of ammonia, hydrogen peroxide, hydrochloric acid, and methanol; reduction of organic compounds; hydrodesulphurisation of petroleum; hydrogenation of oils and greases; chain termination in polyolefin production) or as a fuel in a combustion process to produce steam and/or electricity or to heat a furnace.

Skilgreining
[en] the steps in a chain reaction in which reactive intermediates are destroyed or rendered inactive, thus ending the chain (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/732/ESB frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu

[en] Commission Implementing Decision 2013/732/EU of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali

Skjal nr.
32013D0732
Aðalorð
stöðvun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
chain stop

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira